Night Shift viðbótin í Crome
- Helena Sig
- Nov 1, 2021
- 1 min read
Night Shift viðbótin í Crome vafrann getur auðveldað einstaklingum með lestrarörðugleika að lesa það sem er á skjánum. Með viðbótinni er hægt að auðveldlega hægt að skipta um liti á skjánum, svipað og gert er með því að leggja litaglærur yfir texta.
Hér er farið í hvernig á að setja upp viðbót í Crome netvafrann þannig að hægt sé að breyta lit á vefsíðu með Night Shift.
Comments