Helena Sig
HBS, snjalltæki
Updated: Apr 10, 2018
Hljóðbókasafn Íslands hefur gefið út smáforrit sem virkar í Android tækjum, aðrir notendur verða að nýta sér vefsíðuna. Í forritinu er hægt að nálgast allan bókakost safnsins á fljótlegan og þægilegan hátt.
Hlekkur á forritið í PlayStore
Hlekkur á leiðbeiningar á HBS appið
Leiðbeiningar frá HBS um notkun á Android appinu