top of page

Minnismiðar

  • Writer: Helena Sig
    Helena Sig
  • May 1, 2018
  • 1 min read

Google Keep minnismiða forritið er handhægt í notkun og einfalt að deila milli tækja, hvort sem er snjalltækja eða tölvu. Til þess að nýta sér forritið þarf viðkomandi að vera með gmail aðgang. Hægt er að deila miðum milli samstarfsaðila, skrifa, taka upp hljóð eða setja inn myndir. Hentugt til þjálfunar, verkefnavinnu eða sem samskiptatól.



Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page