• Helena Sig

Open Dyslexic leturgerðin í Crome

Open Dyslexic leturgerðin getur auðveldað einstaklingum með lestrarörðugleika að lesa texta. Hér er farið í hvernig á að setja upp viðbót í Crome netvafrann þannig að hægt sé að breyta öllum texta á vefsíðu í Open Dyslexic.

Hlekkur til að hlaða niður Crome netvafranum

Hlekkur á Crome web store