top of page

Padlet, skipulags/vinnuforrit

  • Writer: Helena Sig
    Helena Sig
  • Feb 18, 2018
  • 1 min read

Updated: Apr 10, 2018

Padlet má líkja við rafræna „korktöflu" þar sem hægt er að vinna saman á sameiginlegu svæði eða safna saman efni sem nota á í ákveðnum tilgangi. Sá sem býr til Padletvegginn getur boðið öðrum að setja vinnu sína á vegginn. Forritið bíður upp á einfalda leið til að deila efni og safna gögnum. Forritið er sjónrænt og hentar vel til skipulagningar.




Commentaires


Les commentaires sur ce post ne sont plus acceptés. Contactez le propriétaire pour plus d'informations.
bottom of page