top of page
  • Writer's pictureHelena Sig

Árnastofnun, beygingarlýsing

Updated: Apr 10, 2018

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls (BÍN) er safn beygingardæma sem birt eru í heild á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þar má leita að orðum og einstökum beygingarmyndum orða, þ.m.t. mannanöfnum. Í safninu eru nú 278.848 beygingardæmi.

Síðan er hentug ef leita á af réttri beygingu íslenskra orða.
Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page