top of page

Voice Dreamer, snjalltæki

  • Writer: Helena Sig
    Helena Sig
  • Feb 19, 2018
  • 1 min read

Updated: Apr 10, 2018

Voice Dream smáforritið gefur möguleika á að lesa upp íslenskt efni með röddunum Karl og Dóru. Hægt er að hlaða inn gögnum og láta lesa upphátt, bæði af vefsíðum og þeim sem eru vistuð á skýi. Í forritinu er möguleiki að velja fjöldann allann af tungumálum og því einnig hægt að nýta til tungumálanáms eða kennslu.


Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page